Við Björg Pjetursdóttir tókum að okkur verkefnastjórnun og settum upp sýninguna með fjölbreyttan hóp textílhönnuða á HönnunarMars 2022.
Hvöttum til að huga að endurvinnslu og endurnýtingu og hafa þannig jákvæð áhrfi á framleiðsluhringrásina með því að nýta það sem þegar hefur verið búið til. Gamlar gardínur urðu að kápum hjá mér en í þetta sinn fullorðins.
Kolagata, Hafnartorgi
HönunnarMars 4-8.maí 2022
www.honnunarmars.is/dagskra/2022/vitund
Myndir: Emil þór
Saumur: Aldís Lind