Spratt upp úr þörfinni að skapa en um leið bera virðingu fyrir umhverfinu.
Hannað í anda hægrar tísku. Leitast eftir að nýta það sem fyrir er til og gefa því nýtt líf. Efnin eru endurunnin eða unnin í sátt við umhverfið.